Gestabók

13.3.2012 kl. 19:25

Fínar gömlu myndirnar

Sæll Steini,
ég rakst á síðu fyrir nokkru og fékk nú mömmu til að merkja nokkrar af gömlu myndunum. Ég margskrifaði reyndar óvart við eina myndina og tók ekki eftir því að þegar var búið að greina eitthvað.
En þetta eru skemmtilegar myndir, mamma biður að heilsa.
Kveðja, Dagbjört

Dagbjört

21.8.2009 kl. 14:15

Hafði mikla ánægju af myndunum frá fyrri tíð Ragnars í dölunum.

Birgir Óskarsson

9.3.2009 kl. 22:12

Sæll frændi minn.
Rakst á þig á vafrinu. Kveðja frá Köben, hvar ég nú bý.
LSE

Leifur Steinn Elísson

17.4.2008 kl. 20:20

Veit ekki hvort þú manst eftir mér, fyrrum nágranni ;) datt hérna inn og vildi kvitta. Bið að heilsa norður. Kv.Linda

Linda "fyrrverandi loðdýrabóndi" í Reykjahverfi

www.123.is/1421/

29.11.2007 kl. 20:51

Var að uppgötva sóðuna. Bara nokkuð flott miðað við aldur og fyrri störf.

Gunna

3.9.2007 kl. 23:00

bara bara

Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 454699
Samtals gestir: 78345
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 23:05:48